
■ Valmynd
Úr valmyndinni er hægt að komast í aðgerðir tækisins. Til að opna aðalvalmyndina
skaltu velja .
Til að opna forrit eða möppu skaltu fletta að henni og ýta á skruntakkann.
Ef röð aðgerða er breytt í valmyndinni getur hún verið önnur en hin sjálfgefna röð
sem lýst er í þessari notendahandbók.
Útliti valmyndarinnar er breytt með því að velja
Valkostir
>
Skipta um útlit
og útlit
valmyndar.