Myndsímtali komið á
Til að geta átt myndsímtal þarftu að vera með USIM-kort og vera innan
þjónustusvæðis UMTS-símkerfis. Þjónustuveitan gefur upplýsingar um
23
S í m t ö l
myndsímtalsþjónustu og áskrift að henni. Myndsímtal getur aðeins farið
fram milli tveggja aðila og þegar ekkert annað símtal, myndsímtal eða
gagnasímtal er í gangi. Hægt er að koma á myndsímtali við samhæfan
farsíma eða ISDN-tengd tæki.
Þú hefur tekið kyrrmynd til að senda í stað hreyfimyndar.
Þú hefur hafnað myndsendingu úr tækinu þínu.
1. Sláðu símanúmerið inn í biðstöðu og veldu
Myndsímtal
. Eða veldu >
Tengiliðir
, flettu að tilteknum tengilið og veldu
Valkostir
>
Myndsímtal
.
2. Til að velja á milli þess að sýna hreyfimyndir eða að heyra einungis hljóð
þegar myndsímtal fer fram skaltu velja
Myndsending á
eða
Myndsending af
á tækjastikunni.
Þótt þú hafnir myndsendingu í myndsímtali verður tekið gjald fyrir
símtalið sem myndsímtal. Fáðu verðupplýsingar hjá símafyrirtækinu
eða þjónustuveitunni.
3. Myndsímtalinu er lokið með því að styðja á hætta-takkann.