Nokia 6210 Navigator - Notkunarskrá

background image

Notkunarskrá

Til að sjá allar upplýsingar um símtöl, textaskilaboð, pakkagagnatengingar og
fax- og gagnasímtöl sem tækið hefur skráð skaltu velja >

Notk.skrá

.

Í biðstöðu er hægt að nota hringitakkann sem flýtivísi fyrir

Hringd símtöl

í skránni

Síðustu símtöl

(sérþjónusta).

Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að
vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga,
sköttum og öðru slíku.

Til athugunar: Sumir tímamælar, þar á meðal taltímamælir, kunna að verða
endurstilltir við uppfærslu á þjónustu eða hugbúnaði.

background image

27

R i t u n t e x t a