Nokia 6210 Navigator - Símtal í bið

background image

Símtal í bið

Þegar talað er í símann er hægt að svara símtali í bið með því að styðja
á hringitakkann. Fyrra símtalið er sett í bið. Til að skipta á milli símtalanna
tveggja skaltu velja

Víxla

. Styddu á hætta-takkann til að leggja á þann sem

þú ert að tala við.

Til að ræsa aðgerðina símtal í bið (sérþjónusta) skaltu velja >

Stillingar

>

Símstill.

>

Sími

>

Símtöl

>

Símtal í bið

>

Virkja

.