Nokia 6210 Navigator - Hraðval

background image

Hraðval

Hraðval er leið til að hringja á fljótlegan hátt í númer sem oft er hringt
í (í biðstöðu). Þú þarft að tengja símanúmer við hraðvalstakkana 2 til 9
(1 er frátekinn fyrir talhólfið), og stilla

Hraðval

á

Virkt

.

Til að tengja símanúmer við hraðvalstakka skaltu velja >

Stillingar

>

Hraðval

.

Flettu að takkatákni og veldu

Á númer

og tengiliðinn. Til að breyta númerinu

skaltu velja

Valkostir

>

Breyta

.

Til að gera hraðvalið virkt skaltu velja >

Stillingar

>

Símstill.

>

Sími

>

Símtöl

>

Hraðval

>

Virkt

.

Til að hringja í hraðvalsnúmer skaltu halda hraðvalstakkanum inni þar til síminn
hringir í númerið.