
■ Þjónustuboð
Þjónustuboð (sérþjónusta) eru tilkynningar sem geta innihaldið textaskilaboð eða
netfang vafraþjónustu.
Til að skilgreina hvort þjónustuboð eru virk og hvort þeim er hlaðið niður sjálfkrafa
skaltu velja >
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Þjónustuboð
.