Nokia 6210 Navigator - Mail for Exchange tekinn í notkun

background image

Mail for Exchange tekinn í notkun

1. Til að setja upp og ræsa Mail for Exchange í tækinu velurðu

>

Stillingar

>

Stillingahjálp

.

2. Búðu til samstillingarsnið sem stýrir því hvað þú samstillir og hvenær.

3. Síðan skaltu samstilla til að flytja tölvupóst, dagbók, tengiliði og efni í tækið úr

áskriftinni á miðlaranum.

4. Notaðu svo tölvupóstinn, dagbókina, tengiliðina og verkefnin í tækinu þínu.

Til athugunar: Táknin fyrir Mail for Exchange birtast í Internet-möppunni
þegar þú hefur lokið uppsetningu á Mail for Exchange með
stillingahjálpinni.

Til athugunar: Mappa fyrir Mail for Exchange birtist í skilaboðamöppu
tækisins þegar þú hefur lokið uppsetningu á Mail for Exchange.

Nánari upplýsingar um Mail for Exchange, sjá www.businesssoftware.nokia.com.

background image

32

S k i l a b o ð