Nokia 6210 Navigator - Ritun og sending skilaboða

background image

Ritun og sending skilaboða

Tækið styður sendingu textaskilaboða sem innihalda fleiri stafi en leyfilegt er í einum
skilaboðum. Lengri skilaboð verða send sem röð tveggja eða fleiri skilaboða. Þjónustuveitan
tekur hugsanlega gjald í samræmi við það. Stafir sem nota kommur, eða önnur tákn ásamt
stöfum sumra tungumála, taka meira pláss og takmarka þannig þann fjölda stafa sem hægt
er að senda í einum skilaboðum.

Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð MMS-skilaboða. Ef myndin sem bætt er inn
fer yfir þessi mörk gæti tækið minnkað hana þannig að hægt sé að senda hana með MMS.

Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta tekið á móti og birt margmiðlunarskilaboð. Útlit
skilaboða getur verið breytilegt eftir móttökutækinu.

1. Veldu

>

Skilaboð

>

Ný skilaboð

og tegund skilaboða. Til að búa til

textaskilaboð eða margmiðlunarboð skaltu velja

Skilaboð

. Tegund

skilaboðanna breytist sjálfkrafa eftir innihaldinu.

2. Í reitinn

Til

skaltu slá inn símanúmer eða netfang viðtakendanna eða styðja á

skruntakkann til að velja viðtakendurna í Tengiliðum. Aðgreindu viðtakendur
með semíkommu (;).

background image

29

S k i l a b o ð

3. Til að slá inn efni margmiðlunarboða eða tölvupósts skaltu fletta að reitnum

Efni

. Ef efnisreiturinn sést ekki í margmiðlunarboðum skaltu velja

Valkostir

>

Skilaboðahausar

, merkja

Efni

og velja

Í lagi

.

4. Flettu niður að skilaboðareitnum og sláðu inn textann.

Þegar textaskilaboð eru slegin inn sýnir lengdarvísir skilaboðanna hve marga
stafi er hægt að slá inn. Til dæmis merkir 10 (2) að enn megi bæta 10 stöfum
við texta sem sendur verður í tveim hlutum.

Til að setja hlut, svo sem mynd, myndskeið, tilkynningu eða nafnspjald,
inn í margmiðlunar- eða textaskilaboð skaltu styðja á skruntakkann og
velja

Setja inn efni

.

Til að taka upp nýja hljóðskrá fyrir hljóðskilaboð skaltu velja

Taka upp

. Til að

nota eldri hljóðskrá skaltu velja

Valkostir

>

Setja inn hljóðskrá

>

Úr Galleríi

.

5. Veldu

Valkostir

>

Senda

til að senda skilaboðin.