
■ Skilaboð frá endurvarpa
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um tiltæka endurvarpa (sérþjónusta) og hvaða
efni og númer eru tiltæk.
Veldu
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
Upplýs. frá endurvarpa
. Til að þjónustan verði
virk skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Móttaka
>
Virkt
.