
■ Hringitónn valinn
Hægt er að setja hringitón eða hreyfimyndartón fyrir hvern tengilið eða hóp. Til
að setja inn hringitón hjá tengilið skaltu velja >
Tengiliðir
og opna tengiliðinn.
Veldu
Valkostir
>
Hringitónn
og hringitóninn. Til að bæta hringitón við hóp skaltu
fletta til hægri að hóplistanum og síðan að tengiliðahóp. Veldu
Valkostir
>
Hringitónn
og hringitón hópsins. Til að fjarlægja hringitóninn af einstaklingi eða
hópi skaltu velja
Sjálfvalinn tónn
sem hringitóninn.

35
S t a ð s e t n i n g