 
■ A-GPS (Assisted GPS)
Assisted GPS (A-GPS) er notað til að fá hjálpargögn með pakkagagnatengingu og hjálpar 
við að reikna út hnit staðsetningar þinnar þegar tækið tekur við merkjum frá gervitunglum. 
Símafyrirtækið kann að krefjast greiðslu fyrir þessa tengingu í samræmi við 
áskrift þína. Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá upplýsingar um réttan 
internetaðgangsstað og kostnað þar að lútandi.
Til að gera staðsetningaraðferð virka eða óvirka, svo sem A-GPS, skaltu velja >
Stillingar
>
Símstill.
>
Almennar
>
Staðsetning
>
Staðsetningaraðferðir
,
viðkomandi aðferð og
Kveikja
eða
Slökkva
.
Tækið er forstillt þannig að það noti Nokia A-GPS þjónustuna, ef engar sérstakar 
A-GPS stillingar frá þjónustuveitunni eru í boði. Hjálpargögnin eru aðeins sótt frá 
Nokia A-GPS þjónustumiðlaranum þegar þörf krefur.
Það verður að vera pakkagagna-internetaðgangsstaður í tækinu til að hægt sé að 
nota A-GPS. Tækið biður um internetaðgangsstað þegar A-GPS er notað í fyrsta 
skipti. Til að skilgreina aðgangsstað, sjá „Staðsetningarstillingar“ á bls. 36.
 
36
S t a ð s e t n i n g