
Staða gervitungla
Til að kanna hversu marga gervihnetti tækið hefur fundið, og hvort það er að
taka við upplýsingum frá gervihnöttunum, skaltu velja >
Forrit
>
GPS-gögn
>
Staða
>
Valkostir
>
Staða gervitungla
.
Ef tækið hefur fundið gervihnött birtist stika fyrir hvern þeirra á upplýsingaskjá
gervihnatta. Stikan verður dökkblá þegar tækið hefur fengið nægar upplýsingar
frá gervihnattamerkinu til að geta reiknað út hnit staðsetningar þinnar.

37
S t a ð s e t n i n g