Staðsetningarstillingar
Veldu
>
Stillingar
>
Símstill.
>
Almennar
>
Staðsetning
og úr eftirfarandi:
Staðsetningaraðferðir
- Til að gera ýmsar staðsetningaraðferðir virkar eða óvirkar.
Staðsetningarmiðlari
- Til að breyta stillingum staðsetningarmiðlarans. Til að
velja hvort heimila skuli sjálfvirkar tengingar við staðsetningarmiðlarann, hvort
spurt skuli í hvert skipti eða hvort aldrei skuli tengjast við staðsetningarmiðlarann,
skaltu velja
Notkun staðsetn.miðlara
. Til að tilgreina aðgangsstað fyrir A-GPS
skaltu velja
Aðgangsstaður
. Aðeins er hægt að nota internetaðgangsstað fyrir
pakkagögn. Tækið biður um internetaðgangsstað þegar A-GPS er notað í fyrsta
skipti. Til að tilgreina hvaða miðlari er notaður skaltu velja
Vistfang miðlara
.
Stillingar táknkerfis
- Til að velja mælikerfi og snið á hnitum.