Nokia 6210 Navigator - Leiðsagnarleyfi ræst

background image

Leiðsagnarleyfi ræst

Til að geta notað leiðsögnina þarftu að ræsa meðfylgjandi tímabundið leyfi á
netinu og nota internetaðgangsstað (sérþjónusta). Þjónustuveitan kann að taka
gjald fyrir tenginguna. Til að leyfið virki bæði fyrir akandi og gangandi vegfarendur
velurðu

Valkostir

>

Aukakostir

>

Aka og ganga

og fylgir leiðbeiningunum.

Þegar meðfylgjandi leyfi rennur út er hægt að kaupa nýtt leyfi með því að velja

Valkostir

>

Aukakostir

>

Aka og ganga

eða

Ganga

.

Til að skoða leyfin þín velurðu

Valkostir

>

Aukakostir

>

Leyfin

.

background image

41

S t a ð s e t n i n g