
Vista og senda staðsetningar
Til að vista staðsetningu í tækinu skaltu styðja á skruntakkann og velja
Bæta við Staðina mína
.
Til að senda staðsetningu í samhæft tæki skaltu styðja á skruntakkann og velja
Senda
. Ef staðsetningin er send í textaskilaboðum breytast upplýsingarnar í
textaskrá.