
■ Hreyfimyndum breytt
Til að breyta myndskeiðum í
Gallerí
og búa til sérsniðin myndskeið skaltu
fletta að myndskeiði og velja
Valkostir
>
Ritill hreyfimynda
>
Valkostir
>
Breyta myndskeiði
.

45
G a l l e r í
Í myndvinnslunni sjást tvær tímalínur: tímalína myndskeiðsins og tímalína
hljóðinnskotsins. Ef þú bætir myndum, texta eða umbreytingum við hreyfimyndir
sjást þessi atriði á tímalínu þeirra. Til að skipta á milli tímalína er flett upp
eða niður.