
Stillingar fyrir samnýtingu á netinu
Til að breyta stillingum fyrir samnýtingu á netinu skaltu velja >
Internet
>
Samn. á neti
>
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
Þjónustuveitur
- Til að sjá listann yfir þjónustuveitur.
Áskriftir mínar
- Til að búa til nýja áskrift skaltu velja
Valkostir
>
Ný áskrift
.
Til að breyta áskrift skaltu velja hana og síðan
Valkostir
>
Breyta
. Þú getur
slegið inn nafn fyrir áskriftina og notandanafn og lykilorð.
Stillingar forrits
- Til að velja stærð mynda sem sýndar eru á skjánum og
leturstærð í drögum og textafærslum.
Frekari stillingar
- Til að velja sjálfgefinn aðgangsstað og hvernig velja skal nýtt
efni af miðlaranum. Þú getur einnig gert efni tilbúið til niðurhals eða látið birta
allar myndir.