 
9. Myndavél
Tvær myndavélar eru í tækinu til að taka kyrrmyndir og taka upp hreyfimyndir. 
Aftan á tækinu er myndavél með hárri upplausn sem er í landslagsstöðu og 
myndavél með minni upplausn er framan á því, og hún er í portrait-stöðu.
Tækið styður myndupplausn við myndatöku sem er 2048x1536 dílar. Myndupplausnin 
í þessari handbók getur virst önnur.
Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki má nota flassið á fólk eða dýr sem eru 
mjög nálægt. Ekki má hylja flassið þegar mynd er tekin.
 
47
M y n d a v é l
Hægt er að senda myndir og myndskeið með margmiðlunarboðum, sem viðhengi 
í tölvupósti eða með Bluetooth. Einnig er hægt að hlaða þeim upp í samhæft 
netalbúm. Sjá „Samnýting“ á bls. 45.