■ Myndir teknar
Aðalmyndavél
1. Ýttu á myndavélartakkann til að kveikja á myndavélinni.
2. Styddu á hljóðstyrkstakkana til að súmma inn eða út.
3. Ýttu myndavélartakkanum niður
til hálfs til að festa fókusinn á
myndefnið.
Til að taka mynd skaltu styðja
á myndavélartakkann.
Aukamyndavél
1. Til að ræsa aukamyndavélina skaltu styðja á myndavélartakkann, fletta til
vinstri eða hægri til að opna tækjastikuna og velja .
2. Aðdráttur er aukinn eða minnkaður með því að fletta upp eða niður.
3. Til að taka mynd skaltu velja
Taka mynd
.
Myndavélinni lokað
Til að loka myndavélinni velurðu
Valkostir
>
Hætta
.
Ef Galleríið er opnað í myndavélarforritinu lokast myndavélin.