■ Hjálp
Í tækinu er hjálpartexti sem lýtur að samhengi hverju sinni. Til að skoða
hjálpartexta þegar forrit er opið skaltu velja
Valkostir
>
Hjálp
. Til að skipta
milli hjálpartextans og forritsins sem er opið í bakgrunninum skaltu halda
takkanum inni og velja af listanum yfir forrit sem eru opin.
Til að opna hjálpina úr aðalvalmyndinni skaltu velja >
Hjálp
>
Hjálp
. Veldu forrit
til að sjá lista yfir hjálpartexta og veldu viðeigandi texta. Til að opna lykilorðalista
skaltu velja
Valkostir
>
Leita
.